Um Kristján

Kristján Þórður Snæbjarnarson býður sig fram til Alþingis árið 2024.
Kristján hefur verið formaður Rafiðnaðarsambands Íslands frá árinu 2011 en þar áður var hann formaður Félags rafeindavirkja og starfaði hjá álverinu í Straumsvík.
Árið 2022 tók hann við sem forseti Alþýðusambands Íslands og var forseti þar til 2023 þegar framhaldsþing var haldið en hann sóttist ekki eftir því að halda áfram sem forseti ASÍ.
Frambjóðandi til Alþingis 2024 fyrir Samfylkinguna. Er í 3. sæti í Reykjavík Suður.